Signa ehf
Signa ehf
Signa ehf

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa

Aukin tækifæri kalla á öflugan einstakling! Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum starfsmanni í nýtt og krefjandi hlutverk sem tæknilegur tengiliður og sölumaður á vélum og tækjum. Ef þú hefur áhuga á tækni, þjónustu og samskiptum – þá er þetta tækifæri fyrir þig!

Starfið felur í sér söluferðir, samskipti við verkstæði, skráningu upplýsinga um vélar og ráðgjöf. Við erum að byggja upp sterkt samstarf við leiðandi evrópska framleiðendur í véla- og tækjalausnum fyrir íslenskan iðnað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Heimsóknir á verkstæði og skráning á vélakosti
  • Sala á lausnum og ráðgjöf við val á tækjum
  • Samskipti við erlenda framleiðendur og þátttaka í þjálfun
  • Þjónusta og eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Áhugi á tækni og færni í að tileinka sér nýja þekkingu
  • Bílpróf er skilyrði
  • Reynsla af sölu og þjónustu á vélum er kostur en ekki skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun miðað við reynslu
  • Þjálfun og stuðningur erlendis hjá framleiðendum
  • Tækifæri til að byggja upp nýja starfseiningu
  • Fjölbreytt og krefjandi verkefni
  • Gott starfsumhverfi og öflugt teymi
Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur3. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Bæjarflöt 19-o
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar