
Borg Byggingalausnir ehf.
Borg byggingalausnir stendur fyrir gæðavinnu og áreiðanlega þjónustu.
Við bjóðum viðskiptavinum allar lausnir sem tengjast blikk- og járnsmíði.
Markmið fyrirtækisins eru að:
Bjóða upp á vönduð vinnubrögð og áreiðanlega þjónustu á umsömdum tíma.
Þjónusta viðskiptavini með allt sem tengist blikk- og járnsmíði.
Vera leiðandi í byggingalausnum sem tengjast ytra byrði húsnæðis.
Þjónusta viðskiptavini með allar gerðir loftræstinga.
Smiðir / Carpenters
Fyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir laghentum ábyrgum og duglegum aðilum í almenna byggingarvinnu.
Construction company is looking for relible hard working person in general costruction work and carpentry.
Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Í umsókninni komi fram upplýsingar um fyrri störf og upplýsingar um þær hæfnikröfur sem óskað er eftir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni eru almenn smíðavinna,
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í húsasmíði eða mikil reynsla.
Umsækjandi þarf að geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum og geta unnið vel í hóp.
Góð öryggisvitund
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur27. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Smiður
Kappar ehf.

Verkefnastjórar og húsasmiðir eða menn með reynslu óskast
Fagafl ehf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Húsasmiður óskast
Apex Byggingarfélag ehf.

Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Við hjá EZ VERK leitum af starfsfólki í Klæðningar starf
EZ Verk ehf.

Carpenter
Rolandson ehf.

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðafélag