
Kappar ehf.
Kappar ehf. er framsækið fyrirtæki í viðhaldi mannvirkja og býr yfir fullkomnu og vel tæknivæddu verkstæði til allrar sérsmíði og annarra verka.
Fyrirtækið var stofnað 2009 og í dag starfa allar gerðir iðnaðarmanna með Köppum: rafvirkjar, píparar, málarar, smiðir, múrarar, dúkarar og blikkarar svo eitthvað sé nefnt.

Smiður
Kappar ehf. er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi og viðgerðum mannvirkja.
Hjá okkur starfa yfir 40 smiðir í almennu viðhaldi og viðgerðum á húsnæði og öðrum mannvirjum og erum við að leita að öflugum, reynslumiklum smiðum til að bæta í þann hóp.
Við leggjum áherslu á jákvæðan og góðan anda á vinnustaðnum og leggjum okkur fram við að vera fjölskylduvænn vinnustaður þar sem hæfileikar og kunnátta hvers og eins fá að njóta sín.
Við fögnum umsóknum frá einstaklingum á öllum aldri og öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Við leitum að reyndum smiðum til að vinna við viðhald og viðgerðir mannvirkja.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í húsasmíði og/eða mikil reynsla af húsasmíði
- Umsækjandi þarf að geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum og geta unnið vel í hóp.
Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dragháls 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Smiðir / Carpenters
Borg Byggingalausnir ehf.

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Verkefnastjórar og húsasmiðir eða menn með reynslu óskast
Fagafl ehf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Húsasmiður óskast
Apex Byggingarfélag ehf.

Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Við hjá EZ VERK leitum af starfsfólki í Klæðningar starf
EZ Verk ehf.

Carpenter
Rolandson ehf.

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðafélag