Mi búðin
Mi búðin
Mi búðin

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf

Mi búðin leitar að hressum, metnaðarfullum og jákvæðum sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt hlutastarf/fullt starf eftir samkomulagi.
Mi búðin er spennandi vettvangur með mikla möguleika fyrir réttan aðila til þess að vaxa og dafna með ört stækkandi fyrirtæki.

Vinnutími verður eftir samkomulagi en verslunin er opin á milli kl. 11-18 á virkum dögum og á laugardögum milli kl. 12-16

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiða viðskiptavini.  
  • Svara síma, tölvupóstum og samfélagsmiðlum.  
  • Gera vörulýsingar fyrir vefverslun.  
  • Afgreiða netpantanir.  
  • Halda verslun snyrtilegri.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi sölumennska.  
  • Reynsla af sölustarfi æskileg.  
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.  
  • Þekking á raftækjum og áhugi á tækninýjungum.  
  • Gott vald á íslenskri tungu, bæði í skrifuðu- og töluðu máli.  
  • Góð almenn tölvukunnátta.  
  • Gott skipulag.
Fríðindi í starfi

Skemmtilegt og hlýtt starfsumhverfi.

Sveigjanlegur vinnutími.

Möguleiki á vexti í starfi.

Auglýsing birt13. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ármúli 21, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar