
Lyfjaval
Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt á Selfossi og annað á Reykjanesinu. Okkar sérstaða er að vinna með bílalúgur sem veita okkur aukið svigrúm til nærgætni. Hjá okkur starfar öflugur og samhentur hópur sem hefur heilsu og hamingju að leiðarljósi.
Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval leitar að einstaklingi með ríka þjónustulund í 100% dagvinnu í lyfjaverslun okkar við Hæðasmára. Um afgreiðslu- og þjónustustarf er að ræða með vinnutíma frá kl. 10-18 alla virka daga með möguleika á tilfallandi kvöld- og helgarvöktum sé þess óskað.
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf strax.
Eiginleikar sem við kunnum vel að meta eru:
- Rík þjónustulund og jákvætt viðhorf.
- Áhugi á heilsu og vellíðan
- Færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afhending lyfja gegn lyfseðli
- Ráðgjöf um notkun lausasölulyfja
- Ráðgjöf um val öðrum vörum meðfram lyfjunum
- Þjónusta og almenn afgreiðslustörf
- Áfyllingar í verslun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstörfum er góður kostur
- Heilbrigðismenntun er kostur
- Stúdentspróf er vel metið
- Íslenskukunnátta er æskileg
- Gerð er krafa um hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
Afsláttur af lausasölulyfjum og öðrum vörum
Auglýsing birt13. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hæðasmári 4, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi

The Viking Part-time
The Viking

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf
Mi búðin

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Selfoss/Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Afgreiðsla í Varahlutaverslun
RR.Varahlutir

Sala og afgreiðsla á þjónustustöð Olís Hellu
Olís ehf.

Fullt Starf í Versluninni Sportís
Sportís ehf