Alma íbúðafélag
Alma íbúðafélag
Alma íbúðafélag

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf

Ertu í háskólanámi og vilt fjölbreytt starf með sveigjanlegum vinnutíma?


Við hjá Leigufélaginu Ölmu leitum að jákvæðum og sjálfstæðum starfsmanni í hlutastarf 2–3 daga í viku.

Alma er sjálfstætt fasteignafélag í eigu Langasjávar ehf. Félagið á og rekur tæplega 1.100 íbúðir sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Svara fyrirspurnum frá leigutökum 
  • Sýna íbúðir og taka á móti væntanlegum leigutökum
  • Ýmis tilfallandi verkefni tengd útleigu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulögðum og þjónustuliprum einstaklingi
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Heiðarleiki og stundvísi
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Bílpróf nauðsynlegt
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Fjölbreytt verkefni og gott vinnuumhverfi
  • Tækifæri til að kynnast fasteigna- og leigumarkaði
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sundagarðar 8, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar