Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu

Coca-Cola á Íslandi auglýsir fjölbreytt og skemmtilegt starf í viðskiptaþjónustu. Starfið er tímabundið til 7 mánaða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn þjónusta við viðskiptavini í gegnum síma og tölvupóst
  • Úrlausn og eftirfylgni almennra fyrirspurna
  • Stofnun viðskiptavina og viðhald viðskiptamannaupplýsinga
  • Móttaka og skráning viðskiptavina og annarra gesta
  • Afgreiðsla sóttra pantana
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf er æskilegt
  • Starfsreynsla við þjónustu
  • Góð þekking á Microsoft Office
  • Góð almenn tölvuþekking og hæfni til að tileinka sér nýjungar
  • Fagleg framkoma
  • Góð töluð og rituð íslenskukunnátta er skilyrði
  • Goð töluð og rituð enska er kostur
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Þjónustulund, drifkraftur og sveigjanleiki
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar