
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum
Langar þig að vinna á skemmtilegum vinnustað með fjölbreytt verkefni og frábæru samstarfsfólki? ELKO í Lindum leitar að starfsfólki í fullt starf sem er jákvætt og með mikla þjónustulund. ELKO leggur áherslu á góða nýliðamóttöku og þjálfun. Starf þjónusturáðgjafa felur í sér að aðstoða viðskiptavini við vöruskil, trygginga- og ábyrgðamál og almenna afgreiðslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Almenn eftirkaupaþjónusta.
- Afhending og móttaka á vefpöntunum.
- Skráning á vörum í ábyrgðar- og tryggingarferli.
- Samskipti við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Framúrskarandi færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Lyfju, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur22. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar óskast
Verkfærasalan ehf

Desk agent - Full time
Rent.is

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Boom Boom Kringlan, Fullt starf
Boom Boom

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.

Aukavaktir í Olís Garðabæ
Olís ehf.