
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er með verðmætustu vörumerki í heimi. Markvisst er unnið að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.

Starf í vöruhúsi
Við hjá Coca-Cola á Íslandi erum að leita að öflugu og metnaðarfullu fólki til slást í okkar frábæra hóp. Um er að ræða starf í vöruhúsi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana
- Pökkun
- Talning
- Burður á framleiðsluvörum fyrirtækisins
- Önnur verkefni í samráði við yfirmann
- Aðstoð við bílstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð vinnubrögð og greinandi hugsun
- Almenn tölvukunnátta
- Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Lagerstarfsmaður
Rými

Reynslumikið vöruhúsastarfsfólk vegna aukinna umsvifa
Innnes ehf.

Smiður/laghentur starfsmaður
Syrusson hönnunarhús

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Móttaka og afgreiðsla
Pólýhúðun ehf

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum