Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Starf í vöruhúsi

Við hjá Coca-Cola á Íslandi erum að leita að öflugu og metnaðarfullu fólki til slást í okkar frábæra hóp. Um er að ræða starf í vöruhúsi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt pantana
  • Pökkun
  • Talning
  • Burður á framleiðsluvörum fyrirtækisins
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmann
  • Aðstoð við bílstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð vinnubrögð og greinandi hugsun
  • Almenn tölvukunnátta
  • Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
  • Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt14. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar