
Heimilistæki ehf
Heimilistæki reka fimm verslanir víðsvegar um landið; í Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ, Akureyri og Egilsstöðum.
Markmið Heimilistækja er að bjóða upp á framúrskarandi vöruúrval sambærilegt því sem gerist í stærstu verslunum erlendis en á sama tíma að veita mjög góða og persónulega þjónustu.
Verslanir Heimilstækja eru hluti af Heimilistækja fjölskyldunni sem á og rekur fjölbreyttar verslanir um land allt. Verslanir samstæðunnar eru Heimilistæki, Tölvulistinn, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðin en auk þess rekur fyrirtækið heildsöluna Ásbjörn Ólafsson, Raftækjalagerinn og verkstæði. Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 starfsmenn í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki óska eftir að ráða sölufulltrúa í hlutastarf. Um er að ræða helgarvaktir aðra hverja helgi, laugardaga 11-16 og sunnudaga 13-17.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Sölufulltrúar Heimilistækja taka einnig vaktir skv. samkomulagi í Tölvulistanum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Þekking og áhugi á tölvum, raf- og heimilistækjum.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Auglýsing birt13. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSölumennskaStundvísiTóbakslausVeiplausÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi

The Viking Part-time
The Viking

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í verslun - Hlutastarf/fullt starf
Mi búðin

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Aðstoðarverslunarstjóri | Krónan Þorlákshöfn
Krónan

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Öryggisvörður
Max Security

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval

Selfoss/Hveragerði, fullt starf
Al bakstur ehf