
Rafvirkjar og verkefnastjórar óskast - Fjölbreytt og spennandi verkefni hjá Árvirkjanum.
Árvirkinn leitar að metnaðarfullum rafvirkjum/rafeindavirkjum og verkefnastjórum
Við hjá Árvirkjanum ehf. erum að stækka og leitum að öflugum rafvirkjum og verkefnastjórum til að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni á Suðurlandi.
Verkefnin okkar eru m.a.:
- Raflagnir í íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði
- Raflagnir í verslunar og þjónustuhúsnæði
- Raflagnir í Hótel og gistiþjónustu
- Íþróttamannvirki og þjónustubyggingar
- Tengivirki og vindorkugarð
- Baðlón og heilsulindir
- Fjöldi þjónustuverkefna fyrir fyrirtæki og stofnanir
- Uppsetning á Brunaviðvörunar- innbrota- og myndavélakerfum.
- Uppsetning á aðgangsstýringum
Við leitum að:
- Rafvirkjum og eða Rafeindavirkjum með sveinspróf.
- Verkefnastjórum með reynslu af verkstjórn og skipulagi rafverka
- Fólki með jákvætt hugarfar, sjálfstæði og góða samskiptahæfni
- Ökuréttindi nauðsynleg
Frekari upplýsingar.
Guðjón 660-1180
Haukur 660-1167
Sendu umsókn og ferilskrá á [email protected]
Komdu í öflugt teymi þar sem er fagmennska, fjölbreytni og framtíðarsýn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Raflagnir og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í Rafvirkjun og eða Rafeindavirkjun.
Fríðindi í starfi
Eftir nánara samkomulagi
Auglýsing birt10. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eyraveg 32
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Rafvirki
Enercon

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Tæknistarf á Akureyri
Securitas

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri
Vegagerðin

Rafvirkjar hjá Grundarheimilinum.
Grundarheimilin

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Verkstæðismaður á Egilsstaðaflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip