PLAY
PLAY
PLAY

Manager Safety

PLAY leitar að Manager Safety til að gegna lykilhlutverki í flugöryggisstjórnunarkerfi félagsins, með áherslu á söfnun, greiningu og samantekt á atvikaskýrslum. Staðan heyrir beint undir „Executive Director of Safety Management & Security“.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra söfnun, greiningu og samantekt á upplýsingum úr atvikaskráningu félagsins.
  • Hafa umsjón með og fylgja eftir innri og ytri rannsókn á atvikum.
  • Umsjón yfir áhættugreiningu og mildunaraðgerðir sem tilheyra flugöryggisstjórnunarkerfinu.
  • Skila reglulega skýrslum um öryggisframmistöðu félagsins.
  • Viðhalda gögnum sem tilheyra flugöryggisstjórnunarkerfinu.
  • Tryggja að þjálfun sem snýr að flugöryggisstjórnunarkerfinu sé aðgengileg og uppfylli viðeigandi staðla.
  • Efla flugöryggisvitund með kynningarefni.
  • Þróa og framkvæma kannanir á flugöryggismálum.
  • Veita ráðgjöf og leiðbeiningar í flugöryggismálum.
  • Viðhalda þekkingu í málefnum flugöryggis.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bakgrunnur í flugi eða háskólagráða í flugöryggi, áhættustjórnun eða tengdum greinum.
  • Reynsla af flugöryggisstjórnunarkerfum.
  • Framúrskarandi hæfni í rituðu og mæltu máli á ensku og íslensku.
  • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfni.
  • Sjálfstæði, skipulagshæfni og agi.
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur21. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar