Verkís
Verkís
Verkís

Sérfræðingur í öryggisstjórnun

Ef þú vilt taka þátt í spennandi verkefnum og vinna í skemmtilegu umhverfi þar sem bæði fagleg þróun og vellíðan starfsfólks eru í fyrirrúmi, þá er þetta tækifærið fyrir þig!
Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings í öryggisstjórnun á starfsstöð okkar í Reykjavík. Starfið er hluti af ferla- og umbótateyminu sem ber ábyrgð á rekstri stjórnunarkerfis Verkís í gæða-, umhverfis- og öryggismálum (ISO 9001, 45001 og 14001).
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur og viðhald efnis tengdu ISO45001 staðalsins
  • Mótun, innleiðing og vöktun ferla um öryggismál og áhættustýringu
  • Eftirlit með hlítingu laga og reglugerða sem snúa að öryggismálum og áhættustýringu
  • Ábyrgð á atvikaskráningu, greiningu atvika og eftirfylgni úrbóta
  • Þjálfun og fræðsla starfsfólks um öryggismál
  • Undirbúningur og þátttaka í innri og ytri úttektum
  • Þátttaka í öðrum verkefnum sem tengjast gæða-, umhverfis- og öryggismálum fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Mjög góð þekking og reynsla af öryggismálum og áhættustjórnun
  • Mjög góð þekking og reynsla í áhættu-, rótar-, og atvikagreiningum
  • Leiðtogahæfni og góð samskiptafærni
  • Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt15. október 2024
Umsóknarfrestur23. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar