Verkís
Verkís
Verkís

Viltu vinna hjá frábæru fyrirtæki!

Ef þú vilt taka þátt í spennandi verkefnum og vinna í skemmtilegu umhverfi þar sem bæði fagleg þróun og vellíðan starfsfólks eru í fyrirrúmi, þá er þetta tækifærið fyrir þig!

Verkís leitar að drífandi og metnaðarfullum byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi til að ganga til liðs við öflugt teymi sérfræðinga í útibúi okkar á Egilsstöðum. Starfið felst í hönnunarverkefnum á breiðu sviði innan mannvirkjagerðar, fjölbreyttri verkfræðiráðgjöf ásamt eftirliti með verkframkvæmdum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Byggingarverkfræðingur eða byggingartæknifræðingur
  • Reynsla af hönnun og ráðgjöf í mannvirkjagerð er kostur
  • Kunnátta í teikniforritum t.d. AutoCAD, Revit eða Civil3D
  • Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt7. október 2024
Umsóknarfrestur21. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar