Optimum
Optimum

Gagnaþróun í mannvirkjagerð

Gagnaþróun og -stjórnun í mannvirkjagerð

Brennur þú fyrir tæknivæðingu og betri lausnum við hönnun, byggingu og rekstur mannvirkja? Langar þig að taka þátt í að færa hönnunar- og byggingarferlið á Íslandi upp á næsta stig með stafrænum lausnum?

Optimum eru sérfræðingar í stafrænum ferlum í mannvirkjagerð.

Þörf er fyrir aukinni gagnastjórnun og skoða nýja möguleika innan mannvirkjageirans. Þess vegna leitar Optimum af aðila sem brennur fyrir að auka gæði og bæta gagnaflæði í hönnun, framkvæmd og rekstur verkefna.

Dæmi um verkefni sem Optimum kemur að eru þróunarverkefni hjá Bláa lóninu, Nýr Landspítali, landeldi, innleiðing hjá Veitum, Vegagerðinni og Landsvirkjun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vera forsvari fyrir Optimum í gagnavinnslu
  • Aðstoða viðskiptavini við stefnumótun og innleiðingu á stafrænum ferlum
  • Framsetning á gögnum til verkkaupa
  • Gagnaprófun á hönnunargögnum og útbúa gagnagrunna
  • Finna nýjar leiðir til að bæta núverandi ferla með nýjustu tækni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Minnst 3 ára reynsla af gagnavinnslu
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt15. október 2024
Umsóknarfrestur1. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Lækjargata 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Hönnun gagnagrunnaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StefnumótunPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar