GG Verk ehf
GG Verk ehf
GG Verk ehf

Verkefnastjórar í mannvirkjagerð

Vegna traustrar verkefnastöðu óskum við eftir að ráða fleiri metnaðarfulla og drífandi verkefnastjóra.

Leitað er að áreiðanlegum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingum sem setja fólk í fyrsta sæti og sýna auk þess fyrirhyggju og ábyrgð í verki.

Hjá okkur starfa verkefnastjórar við að stýra uppbyggingu stærri mannvirkja og bera bæði lagalegar skyldur og mikla ábyrgð í starfi. Um er að ræða mjög yfirgripsmikil og fjölbreytt verkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á rekstri verkefnis og mannauðs í samræmi við lög, reglugerðir og stefnur félagsins
  • Ábyrgð á aðstöðu og vinnusvæði skv öryggis- og gæðaviðmiðum
  • Ábyrgð á gerð verk-og kostnaðaráætlana
  • Ábyrgð á samskiptum við verkkaupa og undirverktaka
  • Samningagerð við samstarfsaðila og birgja vegna samstarfs og innkaupa
  • Framkvæmd á verkþáttarýni
  • Framvindugerð og fjárhagsuppgjör
  • Umsjón með dreifingu og vörslu hönnunargagna
  • Skjalastýring og skýrslugerð
  • Umsjón með afhendingu verks
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsreynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð
  • Iðnmeistararéttindi og/eða háskólapróf á sviði byggingartækni, verkfræði og/eða verkefnastjórnunar
  • Byggingastjóraréttindi er kostur
  • Leiðtogahæfni í mannauðs, gæða og öryggismálum
  • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Góð almenn tölvufærni
  • Hæfni til að lesa og rýna teikningar
  • Góð enskukunnátta
  • Hreint sakarvottorð er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Ýmis afsláttarkjör starfsfólks félagsins
  • Árlegur heilsueflingarstyrkur
  • Fjarskiptapakki, Internet og sími
  • Bifreið til afnota og bensínstyrkur
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur31. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Turnahvarf 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar