Sparisjóður Austurlands
Sparisjóður Austurlands

Skrifstofustjóri - Sparisjóður Austurlands

Sparisjóður Austurlands hf. óskar eftir að ráða skrifstofusstjóra. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka samskipta- og forystuhæfni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjármál og rekstur, þar með talin dagleg fjárstýring, bókhald og launavinnsla 
  • Uppgjör og ársreikningsgerð ásamt áætlunargerð
  • Skýrslugerð og skil til opinberra eftirlitsaðila
  • Útlán
  • Samskipti við aðra sparisjóði og hagaðila
  • Samskipti við endurskoðendur sjóðsins
  • Skrifstofustjóri er staðgengill sparisjóðsstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfið
  • Þekking og reynsla af störfum á fjármálamarkaði og áhættustýringu
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum
  • Leiðtogafærni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti
  • Umsækjandi þarf jafnframt að uppfylla hæfisskilyrði samkvæmt verklagsreglum Sparisjóðsins um hæfi og hæfismat lykilstarfsmanna Sparisjóðsins og leiðbeinandi tilmælum FME 3/2010 um hæfi lykilstarfsmanna
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Egilsbraut 21, 740 Neskaupstaður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar