Ferðaþjónusta
Ferðaþjónusta

Luxury Travel Destination Expert

Fyrirtæki sem hefur 8 ára sögu leitar eftir öflugum ferðaráðgjafa til starfa í ferðadeild félagsins. Deildin annast bókanir á ferðalögum viðskiptavina sem eru fjölskyldur og minni hópar, sjaldan fleiri en 20 manns
Við leitum eftir fólki með amk 5-10 ára reynslu í ferðaráðgjöf, mikla þjónustulund til að bætast í hóp ferðaráðgjafa félagsins.
Vinnutími og vinnuaðstaða er mjög sveigjanlegt og fer eftir álagi.
Helstu verkefni og ábyrgð

Skipulagning og bókanir á ferðalögum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af ferðaráðgjöf, helst ekki minna en 5 ár.
  • Mjög góð enskukunnátta
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta
  • Sterk þjónustulund
  • Góð færni í samskiptum og drifkraftur
  • Sveigjanleiki
Fríðindi í starfi

Sveigjanleiki í vinnutíma og viðveru á vinnustað.

Auglýsing birt26. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar