Cargow Thorship
Cargow Thorship
Cargow Thorship

Sölufulltrúi

Cargow ThorShip leitar eftir öflugum starfskrafti í söludeild fyrirtækisins. Helstu verkefni söludeildar snúa meðal annars að tilboðsgerð, samskipti við viðskiptavini, öflun nýrra viðskiptatengsla og samskipti við samstarfsaðila, bæði innlenda og erlenda.

Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf að til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.

Við bjóðum uppá góð tækifæri til að vaxa í starfi hjá spennandi alþjóðlegu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tilboðsgerð
  • Öflun nýrra viðskiptatengsla
  • Ráðgjöf við flutninga
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Samskipti við innlenda sem erlenda samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Reynsla af flutningum er kostur
  • Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur og nákvæmur í vinnubrögðum
  • Hugsa í lausnum
  • Háskólapróf 
  • Stundvísi
  • Rík þjónustulund
  • Hrein sakaskrá
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun
  • Tækifæri til að vaxa í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar