BEWI Iceland ehf
BEWI Iceland ehf., er hluti af BEWI sem er leiðandi á alþjóðamarkaði og sérhæfir sig í að aðstoða viðskiptavini sína í öllu er viðkemur umbúðum, íbætiefnum, rekstrarvörum og vélum fyrir hvers konar atvinnustarfssemi.
Sölufulltrúi
BEWI Iceland ehf. leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf sölufulltrúa, með góða þjónustulund sem á auðvelt með að vinna í hóp í söluteymi félagsins í Hafnarfirði. Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
Skráning sölupantana
Öflun nýrra viðskipta
Önnur tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og þekking úr sölustörfum
Menntun sem nýtist í starfi, viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun.
Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
Drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi
Góð almenn tölvukunnátta
Reynsla af Dynamics 365 BC er kostur
Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum alfred.is.
Auglýsing birt1. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Cuxhavengata 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft OutlookSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sölustjóri BL Sævarhöfða
BL ehf.
Afgreiðslufulltrúi á Keflavíkurflugvelli
Hertz Bílaleiga
Verkefnastjóri, sölu og markaðsmál
Arctic Exposure
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
Viðskiptastjóri
Torcargo
Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.
Þjónustuver
Bílanaust
Söluráðgjafi í söludeild
Arion banki
Aðstoðarmaður innkaupastjóra notaðra bíla
Bílaumboðið Askja
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Hluta og Helgarstarfskraftur óskast
Vila
Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf