BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Sölustjóri BL Sævarhöfða

Við leitum að söludrifnum, drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf sölustjóra. Viðkomandi vinnur náið með sölu- og markaðssviði og þarf að búa yfir ástríðu fyrir sölu, þjónustu og góðri liðsheild.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og daglegur rekstur söludeildar
  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Leita leiða til að bæta ferla og auka sölur
  • Framfylgja, innleiða og viðhalda stöðlum framleiðenda
  • Áætlanagerð í samstarfi við vörumerkjastjóra
  • Skipuleggja sölustarf, kynningar og markaðsviðburði í samvinnu við sölu- og markaðssvið
  • Stýring sölufunda, markmiðasetning og eftirfylgni söluáætlana
  • Mannauðsmál
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Farsæl og árangursrík reynsla af sölustarfi
  • Góð Excel og almenn tölvukunnátta
  • Framúrskarandi leiðtogahæfileikar og þjónustulund
  • Hæfni og kraftur til að byggja upp árangursrík teymi
  • Geta til að skipuleggja, greina gögn og setja skýr markmið
  • Áhugi og haldbær þekking á bílamarkaðinum kostur
  • Góð færni í íslensku og ensku
  • Menntun á sviði viðskipta, markaðsfræða eða stjórnunar kostur
Auglýsing birt1. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar