Arctic Exposure
Ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í ljósmynda- og ævintýraferðum um Ísland, Grænland, Færeyjar, Noreg og fleiri lönd.
Verkefnastjóri, sölu og markaðsmál
Ferðaskrifstofan Arctic Exposure óskar eftir sérfræðingi í sölu- og markaðsmál.
Starfið felur fyrst og fremst í sér sölu og markaðsmál, tilboðsgerð, eftirfylgni, samningagerð og samskipti við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölu- og markaðsmál
- Öflun nýrra viðskiptavina
- Skipulagning og eftirfylgni ferða fyrir einstaklinga og hópa
- Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini
- Útgáfa reikninga og afstemmingar
- Önnur fjölbreitt verkefni á ferðaskrifstofu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áreiðanleiki, þjónustulund og sveigjanleiki
- Færni í samskiptum í ræðu og riti
- Mjög góð þekking á Íslandi sem ferðamannastað, kostur að þekkja aðra áfangastaði
- Mjög góð íslensku- og ensku kunnátta
- Þekking og áhugi á náttúru, og eða/ljósmyndun kostur
- Mjög góð tölvuþekking, sérstaklega á Excel
- Þekking á tækjum og tólum sem notuð eru til markaðssetningar á netinu
- Færni í DK og Wordpress kostur
- Færni og þekking í vefsölu og bókunarsíðum kostur
Auglýsing birt31. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 12, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
DKMannleg samskiptiMarkaðssetning á netinuMicrosoft ExcelSkipulagSölumennskaTeymisvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölustjóri BL Sævarhöfða
BL ehf.
Afgreiðslufulltrúi á Keflavíkurflugvelli
Hertz Bílaleiga
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
Viðskiptastjóri
Torcargo
Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.
Þjónustuver
Bílanaust
Söluráðgjafi í söludeild
Arion banki
ATV / BUGGY Guide
Safari Quads
Aðstoðarmaður innkaupastjóra notaðra bíla
Bílaumboðið Askja
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Hluta og Helgarstarfskraftur óskast
Vila
Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf