
Arctic Exposure
Ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í ljósmynda- og ævintýraferðum um Ísland, Grænland, Færeyjar, Noreg og fleiri lönd.

Verkefnastjóri, sölu og markaðsmál
Ferðaskrifstofan Arctic Exposure óskar eftir sérfræðingi í sölu- og markaðsmál.
Starfið felur fyrst og fremst í sér sölu og markaðsmál, tilboðsgerð, eftirfylgni, samningagerð og samskipti við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölu- og markaðsmál
- Öflun nýrra viðskiptavina
- Skipulagning og eftirfylgni ferða fyrir einstaklinga og hópa
- Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini
- Útgáfa reikninga og afstemmingar
- Önnur fjölbreitt verkefni á ferðaskrifstofu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áreiðanleiki, þjónustulund og sveigjanleiki
- Færni í samskiptum í ræðu og riti
- Mjög góð þekking á Íslandi sem ferðamannastað, kostur að þekkja aðra áfangastaði
- Mjög góð íslensku- og ensku kunnátta
- Þekking og áhugi á náttúru, og eða/ljósmyndun kostur
- Mjög góð tölvuþekking, sérstaklega á Excel
- Þekking á tækjum og tólum sem notuð eru til markaðssetningar á netinu
- Færni í DK og Wordpress kostur
- Færni og þekking í vefsölu og bókunarsíðum kostur
Auglýsing birt31. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 12, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
DKMannleg samskiptiMarkaðssetning á netinuMicrosoft ExcelSkipulagSölumennskaTeymisvinnaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Minjagripaverslanir - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf
Takk ehf

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Sölumaður á hjólbarðaverkstæði
Vélar og Dekk ehf.

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi í sumar
Myllan

Sölufulltrúi - helgarstarf
Myllan

Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Ísorku
Ísorka