
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Sölufulltrúi - helgarstarf
Við leitum eftir jákvæðum og drífandi starfskrafti til liðs við okkur um helgar.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á vörum Myllunnar
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Umsjón með vörum í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Bílpróf
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur27. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Akureyri - Sumarstörf á Pósthúsi
Pósturinn

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Newrest - Framleiðsla
NEWREST ICELAND ehf.

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Minjagripaverslanir - Souvenir stores
Rammagerðin

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf
Takk ehf

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Sölumaður á hjólbarðaverkstæði
Vélar og Dekk ehf.