
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Sölufulltrúi í sumar
Við leitum að liðsauka fyrir sumarið í öflugt teymi sölufulltrúa Myllunnar.
Við leitum að söludrifnum og skipulögðum einstaklingi með mikla þjónustulund og góða samskiptahæfileika. Reynsla af sölustörfum ekki nauðsynleg en mikill kostur.
Nauðsynlegt er að viðkomandi sé með bílpróf!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á vörum Myllunnar
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Umsjón með vörum í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
- Reynsla af sölustörfum er kostur
Auglýsing birt13. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Minjagripaverslanir - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf
Takk ehf

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Sölumaður á hjólbarðaverkstæði
Vélar og Dekk ehf.

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi - helgarstarf
Myllan

Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Ísorku
Ísorka

Akranes: leitum að sölufulltrúa í málninga- og árstíðadeild
Húsasmiðjan