
Vélar og Dekk ehf.
Vélar og Dekk sérhæfir sig í rekstri dekkjaverkstæða, smurstöðva og almennri bílaþjónustu.
Starfsfólk VOD hefur áralanga reynslu og mikla þekkingu.
Við leggjum mikinn metnað í að veita bestu þjónustu sem völ er á ásamt góðu vöruúrvali frá þekktum og virtum framleiðendum.

Sölumaður á hjólbarðaverkstæði
Vélar og Dekk óskar eftir að ráða starfsmann á hjólbarðaverkstæði í fullt starf.
Starfið felur í sér fjölbreytta vinnu við sölu og afgreiðslu ásamt hjólbarðaþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini.
- Söluráðgjöf og pantanir
- Viðhald bíla. Dekkjaskipti, rúðuþurrkuskipti, peruskipti o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á hjólbörðum æskileg
- Grunnþekking eða áhugi á bílum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
- Stundvísi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- 20 ára aldurstakmark
- Bílpróf
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 8, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
HjólbarðaþjónustaÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf
Takk ehf

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi í sumar
Myllan

Sölufulltrúi - helgarstarf
Myllan

Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Ísorku
Ísorka

Akranes: leitum að sölufulltrúa í málninga- og árstíðadeild
Húsasmiðjan

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX