Söluráðgjafi
Íspan Glerborg leitar að öflugum söluráðgjafa í sölu á gleri, speglum og fylgihlutum. Ef þú ert fagleg(ur), framsækin(n) og vilt veita framúrskarandi þjónustu þá erum við mögulega að leita að þér! Um er að ræða fjölbreytt starf í rótgrónu íslensku iðnfyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini.
- Tilboðsgerð og vinnsla sölupantana.
- Ráðgjöf til viðskiptavina við að finna lausn sem hentar best hverju verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í samskiptum.
- Heiðarleiki, nákvæm vinnubrögð og gagnrýnin hugsun.
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góð almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Sölustjóri BL Sævarhöfða
BL ehf.
Afgreiðslufulltrúi á Keflavíkurflugvelli
Hertz Bílaleiga
Verkefnastjóri, sölu og markaðsmál
Arctic Exposure
Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy
Viðskiptastjóri
Torcargo
Þjónustuver
Bílanaust
Söluráðgjafi í söludeild
Arion banki
Aðstoðarmaður innkaupastjóra notaðra bíla
Bílaumboðið Askja
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Hluta og Helgarstarfskraftur óskast
Vila
Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf
Starfsfólk í verslun í Kauptúni - helgarstarf
ILVA ehf