
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.

Logskurðarmaður - Hafnarfjörður
Hringrás óskar að ráða starfsmann í fullt starf á starfstöð félagsins á Álhellu 1, Hafnarfirði.
Starfið felst í að hluta stór járnstykki, vélar og tæki í smærri hluta með logskurðartækjum auk annarra tilfallandi verkefna.
Reynsla eða sérstök réttindi ekki áskilin en nýjum starfsmanni verður leiðbeint og honum kennd rétt vinnubrögð.
Menntunar- og hæfniskröfur
Vinnuvélaréttindi kostur
Fríðindi í starfi
Vinnufatnaður
Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur31. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Álhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Löður - mannaðar stöðvar
Löður

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Tæknimaður hjá Íslandsspilum
Íslandsspil sf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Handlaginn Iðnaðarmaður óskast á bíladeild Ísfrost.
Ísfrost ehf

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf