
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Ergo fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka auglýsir eftir skipulögðum einstaklingi í starf tækjasérfræðings, sem hefur víðtæka þekkingu á bílum, vélum og öðrum tækjabúnaði.
Tækjasérfræðingur hefur utanumhald með fullnustueignum og kemur einnig að verðmötum tækja sem eru í fjármögnunarferli. Um er að ræða fjölbreytt starf í líflegu umhverfi þar sem metnaður, frumkvæði, sjálfstæði og skipulag skipta mikli máli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón, umsýsla og verðmat tækja og eigna Ergo
- Milliliður vegna kaupa og sölu fullnustueigna
- Flutningur á tækjum á milli staða
- Mikil samskipti innan og utan bankans
- Samstarf við aðrar einingar bankans
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla af bílum og tækjum
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Þekking á eignaumsýslu bíla og tækja
- Framúrskarandi þjónustulund
- Tölvu- og tækniþekking
- Nákvæmni og drifkraftur
- Enskukunnátta
- Iðnmenntun er kostur
- Aukin öku- og vinnuvélaréttindi er kostur
Auglýsing birt12. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaÁreiðanleikiAðlögunarhæfniBílvélaviðgerðirDrifkrafturFagmennskaHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMeirapróf CMeirapróf C1Meirapróf DMetnaðurÖkuréttindiReyklausSölumennskaSveigjanleikiVandvirkniVinna undir álagiVinnuvélaréttindiViðskiptasamböndÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Verkstæði
EAK ehf.

Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek

Logskurðarmaður - Hafnarfjörður
Hringrás Endurvinnsla

Löður - mannaðar stöðvar
Löður

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Tæknimaður hjá Íslandsspilum
Íslandsspil sf.

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Bifvélavirki
Arctic Trucks Ísland ehf.

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water