
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.

Vélvirki / Starfsmaður á verkstæði
Vegna aukinna umsvifa leitar Hringrás eftir iðnaðarmanni til almennra smiðjustarfa, svo sem þungavinnuvélaviðgerðir, gámaviðgerðir, umsjón og viðhald tækjabúnaða.
Hringrás stafrækir vel útbúið 800m2 verkstæði búið 10 tonna hlaupaketti og öllum helstu tækjum til þessara starfa. Meðal annars vel útbúið renniverkstæði með CNC fræsivél.
Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verkstæðisvinna
- Viðhald og viðgerðir á langarmavélum, lyfturum, málmapressum, gámum, bílum og öðrum tækjum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsreynsla er skilyrði
Réttindi er kostur
Fríðindi í starfi
- Allur búnaður nauðsynlegur til starfsins er útvegaður
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt4. desember 2025
Umsóknarfrestur19. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Álhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Vélgæslumaður – Eftirlit og viðhald búnaðar í fyrirtæki okkar á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Þrymur hf Vélsmiðja : Vélaviðgerðir og þjónusta.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Verkstjóri á bílaverkstæði - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirkjar - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Þjónustumaður - Kæliþjónusta
KAPP ehf

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf