
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða iðnaðarmann til starfa í þjónustumiðstöð á Skipulags- og umhverfissviði Seltjarnarnesbæjar.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennur rekstur, umhirða og viðhald á opnum svæðum og fasteignum sveitarfélagsins
- Minni háttar nýframkvæmdir og ýmis tilfallandi verkefni vegna þjónustu við íbúa, stofnanir og fyrirtæki sveitarfélagsins
- Umsjón með viðhaldsframkvæmdum og eftirlit með verktökum
- Uppfærsla og viðhald á ýmsum tækjabúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í iðngrein er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Samstarfs- og samskiptahæfni, þjónustulund og jákvæðni
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
- Geta til að vinna undir álagi
- Almenn ökuréttindi eru nauðsynleg
- Almenn íslenskukunnátta er mikilvæg
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Bókasafnskort
Auglýsing birt8. desember 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Handlaginn Iðnaðarmaður óskast á bíladeild Ísfrost.
Ísfrost ehf

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Verkamaður - Handlangari
Mál og Múrverk ehf

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Garðaþjónusta/ Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Liðsfélagi í suðu og samsetningu hátæknibúnaðar
JBT Marel

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Starfsmaður á Ásmundarstöðum og útungunarstöð á Hellu
Holta

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli