

Löður - mannaðar stöðvar
Okkur vantar kraftmikla einstaklinga í lið með okkur á mannaðar stöðvar Löðurs í Reykjavík.
Mönnuðu stöðvarnar okkar í Reykjavík eru á Lambhaga, Vesturlandsvegi og Fiskislóð.
Við leitum að kraftmiklum og þjónustudrifnum einstaklingum.
Vilt þú vera með okkur í liði?
Nánari upplýsingar veitir þjónustustjóri Löðurs, Sigfús, [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif á bílum.
- Þjónusta viðskiptavini.
- Eftirlit með búnaði og hreinsiefnum.
- Tryggja að þvottastöðin sé alltaf snyrtileg og örugg.
- Fylgja verklagsreglum og öryggisleiðbeiningum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni, þjónustulund og góð samskiptahæfni.
- Áreiðanleiki og skipulag í vinnubrögðum.
- Líkamlegt úthald og vilji til að vinna í hreyfingu.
- Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.
- Íslenskukunnátta kostur. Enska skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Velferðarstefna sem býður upp á ýmsa þjónustu í velferðarmálum
Auglýsing birt10. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiLíkamlegt hreystiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Car Cleaning
Tröll Expeditions

Logskurðarmaður - Hafnarfjörður
Hringrás Endurvinnsla

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Tæknimaður hjá Íslandsspilum
Íslandsspil sf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Handlaginn Iðnaðarmaður óskast á bíladeild Ísfrost.
Ísfrost ehf

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Ásetning Lakkvarnarfilmu og Lakkvarnarefna á bifreiðar
KS Protect sf