Íslandsspil sf.
Íslandsspil sf.

Tæknimaður hjá Íslandsspilum

Íslandsspil leitar að ábyrgum og tæknimiðuðum einstaklingi í fjölbreytt starf tengt rekstri söfnunarkassa.

Helstu verkefni

  • Netlagnir, rafmagns- og tæknileg úrlausnarverkefni
  • Almenn viðgerðarvinna og fyrirbyggjandi viðhald
  • Önnur tilfallandi verkefni innan sviðsins

Hæfniskröfur

  • Æskilegt er að viðkomandi sé rafvirki, eða með sambærilega menntun
  • Góða almenn tölvukunnátta
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
  • Bílpróf er skilyrði
  • Nákvæmni, sjálfstæði og ábyrg vinnubrögð
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Auglýsing birt12. desember 2025
Umsóknarfrestur21. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 11A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar