Leikskólinn Krílakot
Leikskólinn Krílakot er í Dalvíkurbyggð. Hann tók til starfa í núverandi húsnæði í ágúst 2016 þegar leikskólarnir Krílakot og Kátakot voru sameinaðir.
Krílakot starfar í anda Uppbyggingar, er á Heilsubraut og er Grænfánaskóli.
Á Krílakoti eru samtímis 100 börn á 5 deildum sem bera nöfnin Skýjaborg, Sólkot, Mánakot, Kátakot og Hólakot.
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100%
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 1. febrúar 2025. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 11. júlí 2025
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur að uppeldi og menntun barna og verkefnum sem því tengjast.
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs.
- Tekur þátt í þróunarverkefnum leikskólans.
- Vinnur að faglegu starfi og samvinnu innan skólans.
- Samstarf við aðrar stofnanir og sérfræðinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
- Þekking og reynsla á leikskólastigi og umönnun barna æskileg.
- Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra.
- Jákvæðni og sveigjanleiki.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 https://www.rannis.is/media/islenskukennsla/Evropski-tungumalaramminn.pdf
- Hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi
- Frír hádegismatur
- Heilsustyrkur
- Lokað haust og vetrarfrí og einn dagur milli jóla og nýárs og er hluti af betri vinnutíma
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Karlsrauðatorg 23, 620 Dalvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli
Leikskólinn Reykjakot auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Reykjakot
Við leitum að kennara?
Leikskólinn Sjáland
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Kvíslarskóli - sérkennari
Kvíslarskóli
Frístundarleiðbeinandi á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Frístundarleiðbeinandi í félagsmiðstöðvar Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt