Marbakki
Leikskólinn Marbakki tók til starfa árið 1986 og er staðsettur á einkar fallegum stað í Sæbólshverfi í Kópavogi. Einkunnarorð Marbakka eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Leikskólinn starfar eftir starfsaðferðum Reggio Emilia en undirstaða þeirra starfsaðferða er lýðræði. Lögð er áhersla á að börnin alist upp við að þau hafi heilmikið um sitt eigið líf að segja, þau hafi bæði rödd og áhrif. Litið er á barnið sem hæfileikaríkt og skapandi og að virkni þess og áhugahvöt sé árangursríkasti drifkrafturinn í námi þess.
Laus staða í Marbakka
100% staða kennara er laus í leikskólanum Marbakka.
Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 99 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Unnið er í anda starfsaðferða Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að menntun og uppeldi barna
- Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra ásamt þeim verkefnum sem deildarstjóri felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða annað kennarapróf
- Skapandi hugsun og metnaður í starfi
- Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni
- Hæfileiki til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Marbakkabraut 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli
Leikskólinn Reykjakot auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Reykjakot
Við leitum að kennara?
Leikskólinn Sjáland
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100%
Leikskólinn Krílakot
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Kvíslarskóli - sérkennari
Kvíslarskóli
Frístundarleiðbeinandi í félagsmiðstöðvar Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt