Isavia ANS
Isavia ANS veitir flugleiðsöguþjónustu á íslensku flugstjórnarsvæðinu. Við tengjum heimsálfur á Norður-Atlantshafinu og brúum bil fólks og menningarheima á hagkvæman, framsýnan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á framúrskarandi flugleiðsögu á alþjóðlegan mælikvarða. Við fylgjumst jafnframt vel með tækifærum og tækniþróun og notum nýjustu tækni til að auka og bæta þjónustu.
Við viljum að starfsfólk okkar sé ánægt í starfi og að við séum eftirsóttur vinnustaður. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar fái viðeigandi þjálfun til að sinna starfi sínu sem og tækifæri til að þróast í starfi.
Kerfisstjóri hjá Isavia ANS
Viltu sinna fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum í líflegu um hverfi sem sér um rekstur kerfa tengdum flugleiðsögu? CNS deild á tæknisviði Isavia ANS leitar að skipulögðum og metnaðarfullum kerfisstjóra til að sjá um uppsetningu, rekstur og viðhald á kerfum deildarinnar. Um er að ræða dagvinnu með sveigjanlegum vinnutíma á fjölskylduvænum vinnustað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur og viðhald á:
- Netþjónum, útstöðvum og netkerfum
- Vélbúnaði og stýrikerfum
- Veflausnum og vefumhverfi
- Tölvu- og tækjasölum
- Önnur sérhæfð kerfi í rekstri hjá CNS
- Skráningar og gagnavinnsla í upplýsingakerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. net- og kerfisstjórnun, tölvunarfræði eða annað sambærilegt nám
- Þekking á rekstri Linux og Windows stýrikerfum og á rekstri almennra tölvu- og netkerfa
- Þekking á Cisco og Fortinet búnaði er kostur
- Þekking á sýndarlausnum (VMWare og OpenShift) er kostur
- Grunnþekking á forritunarmálum og API samskiptum er kostur
- Þekking á Grafana Zabbix og Netbox er kostur
- Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi
- Góð samskipta- og skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð enskukunnátta, bæði í orði og riti
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Nauthólsvegur 66, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLinuxMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Tæknimaður með reynslu
Örugg afritun ehf.
DevOps Engineer
Rapyd Europe hf.
Sérfræðingur í Azure skýjalausnum
Reiknistofa bankanna
Specialist LS - Central
Iceland Hotel Collection by Berjaya
Data analyst and reporting specialist
Planet Youth
Sérfræðingur í netöryggi
Seðlabanki Íslands
Sérfræðingur í gagnaþróun
Seðlabanki Íslands
Sérfræðingur á rekstrarvakt
Reiknistofa bankanna
Kerfisstjóri á upplýsingatæknideild
Vegagerðin
Leiðtogi stafrænnar þróunar
Sveitarfélagið Skagafjörður
Viltu veita framúrskarandi þjónustu?
Origo hf.
Upplýsingatæknistjóri
Míla hf