Handknattleiksfélag Kópavogs
Handknattleiksfélag Kópavogs
Handknattleiksfélag Kópavogs

Íþróttastjóri HK

Íþróttastjóri HK

Handknattleiksfélag Kópavogs óskar eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf íþróttastjóra.

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur:22. ágúst
Umsóknir og fyrirspurnir: Sandra Sigurðardóttir framkvæmdastjóri - [email protected]

Komdu og taktu þátt í að móta kraftmikið og fjölbreytt íþrótta- og félagsstarf HK!

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni íþróttastjóra:

  • Stuðningur við faglegt og metnaðarfullt starf félagsins.
  • Samskipti við deildir HK, sérsambönd (ÍSÍ, UMSK, UMFÍ), önnur félög og bæjaryfirvöld.
  • Úthlutun æfingatíma í samráði við framkvæmdastjóra.
  • Skipulag og ábyrgð íþróttahátíðar, sumarnámskeiða og íþróttaskóla.
  • Aðstoð við viðburði og fjáraflanir á vegum félagsins.
  • Staðgengill framkvæmdastjóra
  • Önnur verkefni samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjóra eða stjórnar.
Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Hefur góða skipulagshæfileika og frumkvæði.
  • Er góður í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að vinna með fólki á öllum aldri.
  • Hefur reynslu af störfum innan  íþróttahreyfingarinnar.
  • Getur unnið sjálfstætt og í teymi.
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur22. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kórinn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar