
Handknattleiksfélag Kópavogs
Hlutverk félagsins er að skapa umhverfi sem hvetur félagsmenn til að ná markmiðum sínum og skara fram úr í leik og starfi. Þannig er lagður grunnur að félagslegu, andlegu og líkamlegu heilbrigði einstaklingsins. Með því að gera honum kleift að finna sér hlutverk í félaginu, hvort sem er til ánægju eða afreka, og bera merki félagsins með stolti og virðingu.

Íþróttastjóri HK
Íþróttastjóri HK
Handknattleiksfélag Kópavogs óskar eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf íþróttastjóra.
Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur:22. ágúst
Umsóknir og fyrirspurnir: Sandra Sigurðardóttir framkvæmdastjóri - [email protected]
Komdu og taktu þátt í að móta kraftmikið og fjölbreytt íþrótta- og félagsstarf HK!
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni íþróttastjóra:
- Stuðningur við faglegt og metnaðarfullt starf félagsins.
- Samskipti við deildir HK, sérsambönd (ÍSÍ, UMSK, UMFÍ), önnur félög og bæjaryfirvöld.
- Úthlutun æfingatíma í samráði við framkvæmdastjóra.
- Skipulag og ábyrgð íþróttahátíðar, sumarnámskeiða og íþróttaskóla.
- Aðstoð við viðburði og fjáraflanir á vegum félagsins.
- Staðgengill framkvæmdastjóra
- Önnur verkefni samkvæmt ákvörðun framkvæmdastjóra eða stjórnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur góða skipulagshæfileika og frumkvæði.
- Er góður í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að vinna með fólki á öllum aldri.
- Hefur reynslu af störfum innan íþróttahreyfingarinnar.
- Getur unnið sjálfstætt og í teymi.
Auglýsing birt8. ágúst 2025
Umsóknarfrestur22. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kórinn
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMannleg samskiptiSkipulagStundvísiSveigjanleikiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar

Verkefnastjóri þjónustu - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt

Markaðsfulltrúi / Senior Marketing Manager
Smitten

Verkefnastjóri um byggingu nýs íþróttahúss
Sveitarfélagið Hornafjörður

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Starfsmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks
Breiðablik

Yfirmaður viðhalds - Maintenance Supervisor
Flóra Hotels

Verkefnastjóri
ÍAV

Verkefnastjóri í jarðvinnu
ÍAV

Íþróttafulltrúi og yfirmaður íþróttamannvirkja
Skaftárhreppur

Viltu horfa út í heim? Verkefnastjóri í erlendum verkefnum
Landsvirkjun