
Skaftárhreppur
Skaftárhreppur er einn af landstærstu hreppum Íslands. Flestir búa í dreifbýli. Íbúar í Skaftárhreppi voru 625 1. janúar 2021. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og ferðaþjónusta. Veðursæld er í Skaftárhreppi þar sem vetur eru mildir og sumur hlý. Margar náttúruperlur eru í hreppnum s.s. Landbrotshólarnir, Dverghamrar og Fjaðrárgljúfur. Hluti Skaftárhrepps er á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem eru Lakagígar, Eldgjá og Langisjór.
Nánari upplýsingar má finna á www.klaustur.is
Íþróttafulltrúi og yfirmaður íþróttamannvirkja
Skaftárhreppur auglýsir lausa stöðu íþróttafulltrúa og yfirmanns íþróttamannvirkja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stefnumótun og skipulagning íþróttastarfs fyrir alla aldurshópa
- Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi íþróttamannvirkja Skaftárhrepps
- Rekstur og dagleg stjórnun íþróttamannvirkja
- Gerð starfs- og fjárhagsáætlana auk kynningarefnis
- Þjálfun á íþróttaæfingum barna- og unglinga sem og umsjón með hreyfingu eldri borgara
- Náið samstarf við Ungmennafélagið ÁS, skólasamfélagið og aðra sem sinna tómstundamálum auk Ungmennaráðs
- Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er starfsmaður stjórnar Ungmennafélagsins ÁS og hefur umsjón með heimasíðu UMFÁS
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Stjórnunarreynsla og þekking á rekstri
- Áhugi og þekking á íþrótta- og tómstundastarfi
- Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Leiðtogafærni og vilji til þess að tileinka sér nýjungar í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt30. júlí 2025
Umsóknarfrestur13. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri frístunda barna og unglinga
Fjarðabyggð

Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli

Starfsmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks
Breiðablik

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla skólaárið 2025-2026
Lindaskóli

Lágafellsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum
Lágafellsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Skemmtileg hlutastörf í boði í Breiðholti
Frístundamiðstöðin Miðberg

Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldra fólks
Garðabær

Kennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli