Skralli ehf.
Skralli er sölu- og þjónustuaðili fyrir vinnuvélar, landbúnað og stóriðju. Okkar stærsta svið er sala og ísetning á sjálfvirkum smurkerfum. Ofan á það bjóðum við upp á ýmsar aðrar lausnir og vörur fyrir okkar viðskiptavini sem stuðla að öryggi og þægindum á vinnustaðnum.
Ísetningar á smurkerfum
Vegna aukinna verkefna leitum við að áhugasömum viðgerðamanni til að sinna ísetningum og viðgerðum á smurkerfum ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Nánari uppýsingar veitir Örvar í síma 862 4046
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ísetning á smurkerfum
- Viðgerðir á smurkerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Reynsla af vinnu á verkstæði æskileg
- Menntun í iðngrein sem nýtist í starfi er kostur
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta skilyrði
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni
- Gott heilsufar
- Bílpróf
Það er ekki gerð krafa um sérstaka reynslu á vinnu tengdri smurkerfum.
Fríðindi í starfi
- Íþróttastyrkur
- Farsímaáskrift
- Góð laun í boði fyrir réttan aðila
Auglýsing birt20. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Móhella Hafnarfirði
Starfstegund
Hæfni
HandlagniÖkuréttindiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarmaður í framleiðslu og uppsetningar
Steinprýði ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Tækjastjórnandi með stóru vinnuvélaréttindin
Borgarverk ehf
Vinnuvélastjórnandi og bílstjóri
Þróttur ehf
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
Blikksmiður
Blikkás ehf
Rafvirki
Blikkás ehf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Maintenance Engineer - Mechanical
Climeworks
Maintenance Engineer - Mechanical (12 month contract)
Climeworks