Borgarverk ehf
Verktakafyrirtækið Borgarverk ehf. var stofnað í Borgarnesi þann 14. janúar 1974 og er meðal þeirra elstu á verktakamarkaði á Íslandi. Borgarverk hefur frá fyrstu tíð stundað almenn verktakastörf á sviði jarðvinnslu en frá árinu 1982 hefur fyrirtækið sérhæft sig í vegaframkvæmdum. Klæðingar, viðhald og nýlagnir eru fyrirferðamestu þættirnir. Fyrirtækið hefur verið í örum vexti síðustu árin og verkefnum fjölgað stöðugt. Höfuðstöðvar Borgarverks eru í Borgarnesi en einnig er rekin starfsstöð á Akranesi og Selfossi ásamt skrifstofu í Mosfellsbæ.
Ef þú hefur áhuga á að komast í Borgarverkshópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.
Tækjastjórnandi með stóru vinnuvélaréttindin
Borgarverk leitar að öflugum og vönum tækjastjórnanda með stóru vinnuvélaréttindin í spennandi verkefni víðsvegar um landið. Um er að ræða framtíðarstarf í fullu starfshlutfalli. Unnið er í úthaldsvinnu 10 daga og 4 daga frí, vinnutíminn er 7:30 - 20:00. Fólk af öllum kynjum og þjóðernum er hvatt til að sækja um.
Borgarverk is looking for a strong and experienced equipment operator with large construction machinery licenses for exciting projects across the country. This is a full-time, long-term position. Working hours are from 7:30-20:00 (the schedule is 10 days of work and 4 days off). People of all genders and nationality are encouraged to apply.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindin skilyrði / Large machinery license is required
- Reynsla er kostur / Experience is preferred
- Hreint sakavottorð skilyrði / Clean criminal record required
- Góð færni í samskiptum / Good communication skills
- Öguð vinnubrögð / Disciplined work ethic
Fríðindi í starfi
- Frítt húsnæði þegar unnið er fjarri heimahögum / Free accommodation
- Frítt fæði þegar unnið er / Free meals while working
- Vinnufatnaður / Work clothes
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Starfstegund
Hæfni
Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Ísetningar á smurkerfum
Skralli ehf.
Bílstjórar með meirapróf / Drivers with CE
Borgarverk ehf
Vinnuvélastjórnandi og bílstjóri
Þróttur ehf
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Rafvirki
Blikkás ehf
Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures