Gleipnir verktakar ehf
Gleipnir verktakar ehf
Gleipnir verktakar ehf

Húsasmiðir

Gleipnir verktakar ehf er lítið verktaka fyrirtæki sem að starfar mest á útboðsmarkaði. Helstu verkkaupar eru Sveitarfélög, Veitur, Vegagerðin og opinberir aðilar. Einnig erum við í eigin verkefnum. Við keppumst við að hafa vinnutíma jafnan árið um kring og að við séum fjölskylduvænn vinnustaður. Starfsmannavelta okkar er lítil. Næg verkefni framundan.

Helstu verkefni og ábyrgð

Nýsmíði og viðhaldsverkefni hverskonar.

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf ú húsasmíði.

Nemi í húsasmíði.

Bílpróf er skilyrði.

Almenn smíðavinna.

Reynsla af uppslætti, járnabindingum og steypuvinnu.

Færin í mannlegum samskiptum.

Kranapróf kostur.

Fríðindi í starfi

Hádegismatur.

Styrkir til hverskonar námskeiða.

Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Nethylur 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Húsasmíði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar