Gleipnir verktakar ehf
Lítið verktaka fyrirtæki í jarðvinnu, smíðum og yfriborðsfrágangi. VIð vinnum að mestu fyrir opinbera aðila og leggjum áherslu á jafnan vinnutíma allt árið um kring og að starfmannavelta sé sem allra minnst.
Húsasmiðir
Gleipnir verktakar ehf er lítið verktaka fyrirtæki sem að starfar mest á útboðsmarkaði. Helstu verkkaupar eru Sveitarfélög, Veitur, Vegagerðin og opinberir aðilar. Einnig erum við í eigin verkefnum. Við keppumst við að hafa vinnutíma jafnan árið um kring og að við séum fjölskylduvænn vinnustaður. Starfsmannavelta okkar er lítil. Næg verkefni framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
Nýsmíði og viðhaldsverkefni hverskonar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf ú húsasmíði.
Nemi í húsasmíði.
Bílpróf er skilyrði.
Almenn smíðavinna.
Reynsla af uppslætti, járnabindingum og steypuvinnu.
Færin í mannlegum samskiptum.
Kranapróf kostur.
Fríðindi í starfi
Hádegismatur.
Styrkir til hverskonar námskeiða.
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Nethylur 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Húsasmíði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Uppsteypu gengi / Concrete formworker
AF verktakar ehf
Aðstoðarmaður yfir Tryggingatjónum
MT Ísland
Experienced and skilled all-round carpenter
Víngerð Reykjavíkur ehf.
Smiður óskast
Tindhagur ehf.
Umsjónarmaður orlofsbyggðarinnar í Svignaskarði
Orlofsbúðir Svignaskarði
Kranamaður óskast
Húsasmíði
SMIÐUR, Húsasmíði
Þúsund Fjalir ehf
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Aðstoðarverkstjóri í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf
Sviðsstjóri viðhalds og framkvæmda
Alma íbúðarfélag
Blikksmiðir/Smiðir/Verkamaður óskast
Borg Byggingalausnir ehf.
Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg ehf.