Tindhagur ehf.
Tindhagur er framsækið fyrirtæki sem er þekkt fyrir traust, örugg vinnubrögð & vandaðan frágang.
Á þeim árum sem liðin eru hefur fyrirtækið byggt ótal mannvirki. Það má nefna íbúðarbyggingar,
bílakjallara, skrifstofuhúsnæði, hafnir, iðnaðarhúsnæði, landeldi, bústaði, einbýlishús, verslunarhúsnæði og
síðast en ekki síst viðhald og breytingar á eldri húsnæðum.
Smiður óskast
Tindhagur ehf er byggingarfélag í miklum vexti sem leggur áherslu á örugg vinnubrögð og vandaðan frágang.
Um er að ræða 100% starf.
Unnið verður í verkefni á Þorlákshöfn í landeldi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfallandi smíðavinna í kringum steypu
- Þjónusta við verktaka á svæði
- Smíði á pöllum og stigum
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta eða enskukunnátta er kostur
- Umsækjandi þarf bæði að vera góður í að vinna í hóp og geta unnið sjálfstætt
- Kostur að umsækjandi sé með bílpróf
- Kostur ef umsækjandi er með sveinspróf í húsasmíði eða býr yfir góðri reynslu í húsasmíðum.
- Kostur ef umsækjandi er með vinnuvélaréttindi
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Heitur matur í hádegi
- Ökutækjastyrkur
Auglýsing birt12. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Laxabraut 5, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Vanur vélamaður óskast
Fossvélar
Flugvallarstarfsmaður á Hornafjarðarflugvöll
Isavia Innanlandsflugvellir
Ertu handlaginn?
Trésmiðja GKS ehf
Starfsmaður á verkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Starfsmaður/kona óskast
Húsráð ehf.
Gröfumaður/ Excavator operator
Hagtak hf
Hlauparar - Terra Norðurland
Terra hf.
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Húsasmiðir óskast
RENY ehf.