Tindhagur ehf.
Tindhagur ehf.
Tindhagur ehf.

Smiður óskast

Tindhagur ehf er byggingarfélag í miklum vexti sem leggur áherslu á örugg vinnubrögð og vandaðan frágang.

Um er að ræða 100% starf.

Unnið verður í verkefni á Þorlákshöfn í landeldi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tilfallandi smíðavinna í kringum steypu
  • Þjónusta við verktaka á svæði
  • Smíði á pöllum og stigum
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslenskukunnátta eða enskukunnátta er kostur
  • Umsækjandi þarf bæði að vera góður í að vinna í hóp og geta unnið sjálfstætt
  • Kostur að umsækjandi sé með bílpróf
  • Kostur ef umsækjandi er með sveinspróf í húsasmíði eða býr yfir góðri reynslu í húsasmíðum.
  • Kostur ef umsækjandi er með vinnuvélaréttindi

Fríðindi í starfi
  • Vinnufatnaður
  • Heitur matur í hádegi
  • Ökutækjastyrkur
Auglýsing birt12. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Laxabraut 5, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar