Tindhagur ehf.
Tindhagur er framsækið fyrirtæki sem er þekkt fyrir traust, örugg vinnubrögð & vandaðan frágang.
Á þeim árum sem liðin eru hefur fyrirtækið byggt ótal mannvirki. Það má nefna íbúðarbyggingar,
bílakjallara, skrifstofuhúsnæði, hafnir, iðnaðarhúsnæði, landeldi, bústaði, einbýlishús, verslunarhúsnæði og
síðast en ekki síst viðhald og breytingar á eldri húsnæðum.
Smiður óskast
Tindhagur ehf er byggingarfélag í miklum vexti sem leggur áherslu á örugg vinnubrögð og vandaðan frágang.
Um er að ræða 100% starf.
Unnið verður í verkefni á Þorlákshöfn í landeldi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfallandi smíðavinna í kringum steypu
- Þjónusta við verktaka á svæði
- Smíði á pöllum og stigum
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta eða enskukunnátta er kostur
- Umsækjandi þarf bæði að vera góður í að vinna í hóp og geta unnið sjálfstætt
- Kostur að umsækjandi sé með bílpróf
- Kostur ef umsækjandi er með sveinspróf í húsasmíði eða býr yfir góðri reynslu í húsasmíðum.
- Kostur ef umsækjandi er með vinnuvélaréttindi
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Heitur matur í hádegi
- Ökutækjastyrkur
Auglýsing birt12. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Laxabraut 5, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Uppsteypu gengi / Concrete formworker
AF verktakar ehf
Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið
Aðstoðarmaður yfir Tryggingatjónum
MT Ísland
Experienced and skilled all-round carpenter
Víngerð Reykjavíkur ehf.
Uppsettningar á handriðum / Instalation of handrails
Stál og Suða ehf
Aðstoð við snjóframleiðslu
Reykjavíkurborg: Menningar- og íþróttasvið
Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin
Umsjón fasteigna hjá Grundarheimilunum
Grundarheimilin
Umsjónarmaður orlofsbyggðarinnar í Svignaskarði
Orlofsbúðir Svignaskarði
Húsasmiðir
Gleipnir verktakar ehf
Starfsmaður í pökkun
Lýsi
Kjötiðnaðarmaður
Ali