Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu. Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli.
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Aðstoðarverkstjóri í Borgarnesi
Límtré Vírnet óskar eftir aðstoðarverkstjóra í járnsmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi.
Leitað er eftir fólki með fagmenntun sem nýtist í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt starf í verksmiðjunni í Borgarnesi sem og afleysingar á verkstjórn í járnsmiðju fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun kostur
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Verkvit
Stundvísi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Íslenskukunnátta, skilyrði
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 74, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Tækjaverkstæði
Icelandair
Verkefnastjóri uppsetninga
Kambar Byggingavörur ehf
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Verkefnastjóri
Blikkás ehf
Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna
Sjóvá
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Nemi í bifvélavirkjun
Brimborg
Járniðnaðarmaður
Norðurorka hf.
Iðnmenntaðir einstaklingar
Eldberg ehf.
Járnsmiður og trésmiður 100% störf
KRUMMA EHF