Kambar Byggingavörur ehf
Kambar Byggingavörur ehf
Kambar Byggingavörur ehf

Verkefnastjóri uppsetninga

Kambar leita að öflugum og vandvirkum einstakling til þess að hafa umsjón og starfa með teymum sem sjá um uppsetningu á svalahandriðum og gangalokunum.

Verkstjóri myndi bera ábyrgð á daglegum verkefnum og gæðaeftirliti.

Teymið er öflugt og býr yfir gríðargóðri þekkingu.

Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila.

Kambar eru stoltir af sinni vöru og bjóða einar bestu lausnirnar á Íslandi í dag. Næg verkefni eru framundan og því um að ræða skemmtilega vinnu fyrir metnaðarfullan einstakling.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur verkefna
  • Stýring og framkvæmd verkefna á verkstöðum
  • Samskipti við verkkaupa og undirverktaka
  • Gæðaeftirlit
  • Leiða sín teymi áfram til vandaðra verka
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Húsasmíðameistara réttindi eða önnur menntun á byggingarsviði er skilyrði.
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Samviskusemi og stundvísi
  • Jákvætt hugarfar og sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt21. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar