Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.
Verkefnastjóri
Blikkás ehf óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í verkefnastýringu. Starfsmaður þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni með góðri liðsheild.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring stærri verkefna
- Tilboðsgerð
- Kostnaðar-, gæða og framvindueftirlit
- Innkaup og áætlanagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði verk- og tæknifræði eða meistararéttindi í greininni
- Þekking á lagna og loftræsihönnun
- Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Metnað til að ná árangri í starfi
- Góð íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt21. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðBlikksmíðiHúsasmíðiMeistarapróf í iðngreinMicrosoft ExcelRafvirkjunRennismíðiStálsmíðiSveinsprófVélvirkjunVerkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Lagna- og loftræsihönnuður
Pascal ehf.
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Sérfræðingur í fjárhagslegum greiningum
Landsnet hf.
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.
Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn
Brennur þú fyrir viðhaldi og rekstri húsnæðis og eigna?
Skrifstofa Alþingis
Hönnuður í rafveitu
Veitur
Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Sérfræðingur í Viðskiptagreind
Hertz Bílaleiga