Blikkás ehf
Blikkás ehf
Blikkás ehf

Verkefnastjóri

Blikkás ehf óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í verkefnastýringu. Starfsmaður þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni með góðri liðsheild.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastýring stærri verkefna
  • Tilboðsgerð
  • Kostnaðar-, gæða og framvindueftirlit
  • Innkaup og áætlanagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði verk- og tæknifræði eða meistararéttindi í greininni
  • Þekking á lagna og loftræsihönnun
  • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Metnað til að ná árangri í starfi
  • Góð íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt21. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.StálsmíðiPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar