Þúsund Fjalir ehf
Við erum alhliða verktakafyrirtæki á sviði bygginga, viðhalds, og endurbóta.
SMIÐUR, Húsasmíði
Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir
að ráða húsasmið í framtíðarstarf.
Hjá fyrirtækinu starfa auk húsasmiða, múrarar, málarar og píparar, sem
hafa í gegnum störf sín aukið sérhæfni sína á viðeigandi sviðum.
Gengur starfsmaðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að krefjandi
en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum
Helstu verkefni og ábyrgð
Fyrirtækið þjónustar tryggingarfélög, sveitarfélög, verkfræðistofur
og fasteignafélög. Verkefnastaða er góð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðeigandi iðngreinum nauðsynleg
- Góð færni í samskiptum
- Sjálfstæði og stundvísi
- Jákvæðni og metnaður í starfi
- Skilyrði að tala Íslensku eða mjög góða ensku
Fríðindi í starfi
- Starfinu fylgir ökutæki með viðeigandi verkfærabúnaði.
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur19. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Kaplahraun 13, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)
Húsasmiður eða nemi
Terra Einingar
Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar
Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Húsasmiðir óskast
RENY ehf.
Uppsteypu gengi / Concrete formworker
AF verktakar ehf
Smiður óskast
Tindhagur ehf.
Blikksmiðir/Smiðir/Verkamaður óskast
Borg Byggingalausnir ehf.
Húsasmiður (Lærður smiður) Carpenter
HH Trésmiðja ehf.