MT Ísland
MT Ísland

Aðstoðarmaður yfir Tryggingatjónum

MT Ísland leitar eftir öflugum og sjálfstæðum starfskrafti til að hafa umsjón yfir þeim tryggingatjónum sem koma inn á borð fyrirtækisins.

Um fjölbreytt og spennandi starf er að ræða og mun viðkomandi fá tækifæri til þess að þróast og vaxa í starfi.

Starfinu getur oft á tíðum fylgt mikið álag og þar af leiðandi óskum við eftir einstakling sem er yfirburða skipulagður, vinnur vel undir pressu og getur haldið mörgum boltum á lofti í einu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Krafa um reynslu í húsasmíði.
  • Lausnamiðuð nálgun og sterk samskiptafærni.
  • Skipulagshæfileikar og geta til að vinna undir álagi.
  • Frumkvæði í starfi og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Gott verkvit.
  • Skilyrði að geta talað og skrifað íslensku.
Fríðindi í starfi

Starfinu fylgir ökutæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tjónaskýrslur.
  • Útköll og lekaleit.
  • Samskipti við tryggingarfélög og tjónþola.
  • Skipulag og dreifing verkefna á iðnaðarmenn.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur6. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar