Pósturinn
Pósturinn
Pósturinn

Hugbúnaðarsérfræðingur í þróunarteymi

Hjá Póstinum starfar lausnamiðað starfsfólk sem tekur fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar dreifingarlausnir sem standast kröfur viðskiptavina. Hjá okkur er lögð áhersla á að móta sjálfbæra leiðtogamenningu þar sem liðsheild, þjálfun og góður starfsandi er í forgrunni.

Við leitum nú að hugbúnaðarsérfræðingi í þróunarteymið okkar. Við erum stödd í miðju breytingarferli við að nútímavæða kerfi fyrirtækisins þar sem áherslan er á framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini.

Hugbúnaðarsérfræðingur mun starfa í þróun á framenda og uppsetningu á þeim, þar sem öll nýþróun er í nextJs en einnig þarf að viðhalda gömlum kerfum í React. Möguleiki á að taka þátt í þróun á bakenda kerfi sem skrifað er í .net.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði tölvunarfræði eða sambærilegt  
  • Reynsla af framenda forritunarkerfum er kostur (t.d. React eða nextJs) 
  • Reynsla af AWS er æskileg
  • Reynsla af .net er æskileg
  • Góð samskiptahæfni
  • Þjónustulipurð
  • Jákvætt viðhorf  
Auglýsing birt18. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.AWSPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReactPathCreated with Sketch.VefforritunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar