Arion banki
Arion banki
Arion banki

Vef-forritarar á upplýsingatæknisviði

Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum sem hafa áhuga á notendaupplifun og vef-þróun. Viðkomandi verður hluti af teymi hugbúnaðarþróunar og mun taka þátt í þróun á veflausnum bankans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og þróun hugbúnaðarlausna
  • Samþætting hugbúnaðar við önnur kerfi
  • Greining á villum úr úrlausn þeirra
  • Kóðarýni og prófanamiðuð hugbúnaðarþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun  
  • 3-5 ára reynsla af hugbúnaðarþróun æskileg  
  • Góð þekking á .NET og Blazor er kostur
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar og áhugi á teymisvinnu
Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HugbúnaðarprófanirPathCreated with Sketch.KerfishönnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TölvunarfræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar