KS
KS

Hugbúnaðarsérfræðingur

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) Sauðárkróki leitar eftir öflugum liðsmanni í starf hugbúnaðarsérfræðings. Starfið er mjög fjölbreytt og lifandi sem meðal annars felur í sér mikil samskipti við samstarfsmenn innan KS og dótturfélaga, teymisvinnu og vinnu við uppbyggingu og þróun kerfa. Um fullt starf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Dagleg notendaumsjón viðskipta- og upplýsingakerfa

Eftirlit með viðskiptalausnum

Lausn tæknilegra vandamála

Vinna við veflausnir, uppbygging og þróun nýrra lausna

Stýring og stuðningur í verkefnum tengdum hagnýtingu gagna

Þátttaka í þróunar- og innleiðingarverkefnum

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun á sviði hugbúnaðar- og/eða tölvunarfræði

Að minnsta kosti tveggja ára starfsreynsla á sviði hugbúnaðar- og/eða tölvunarfræði

Þekking á BC (Business Central) og Power BI er kostur

Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund

Góð þekking og færni á helstu forritunarmálum

Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli

Frumkvæði, skipulagshæfni og lausnamiðun í starfi

Nákvæm og vönduð vinnubrögð

Auglýsing birt12. september 2024
Umsóknarfrestur1. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Ártorg 1, 550 Sauðárkrókur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar