Arion banki
Arion banki
Arion banki

Forritari í tryggingalausnum á upplýsingatæknisviði

Við leitum að röskum forritara í teymi sem sérhæfir sig í tryggingarlausnum fyrir Vörð, dótturfélag Arion banka. Viðkomandi staða er innan hugbúnaðardeildar upplýsingatæknisviðs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun lausna byggðum á Microsoft Dynamics 365 Business Central
  • Greining og úrlausn vandamála í rekstri hugbúnaðar
  • Samþætting við API og aðrar þjónustur
  • Gerð tæknilýsinga, rekstrarhandbóka og aðstoð við notendur 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla í AL forritun með Dynamics 365 Business Central
  • Góðir samskiptahæfileikar og færni í teymisvinnu
  • Lausnamiðuð hugsun og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Menntun á háskólastigi, tækni- eða kerfisfræði eða önnur sambærileg menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Þekking sem nýtist innan fjármála- og/eða tryggingageirans er kostur 
     
Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Tölvunarfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar